fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

433
Sunnudaginn 18. maí 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorkell Máni Pétursson, umboðsmaður og stjórnarmaður KSÍ, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Íslenska kvennalandsliðið mætir Noregi og Frakklandi í Þjóðadeidinni eftir um tvær vikur. Liðið er á leið á EM í sumar og Máni er bjartsýnn.

video
play-sharp-fill

„Ég held að við höfum alveg tækifæri til að gera eitthvað á EM núna. Steini (Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari) er búinn að vera að byggja þetta lið upp í talsverðan tíma. Það var auðvitað mikil gagnrýni á hann á sínum tíma þegar hann var að fara í þessa vegferð. En hún hefur skilað sér í því að við erum með frábært lið, líklega besta kvennalandslið sem við höfum haft.

Hann er líka svo ótrúlega skemmtilegur, frábær í viðtölum og menn ættu að fá kennslu hjá honum um hvernig á að tala.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
Hide picture