fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. maí 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United segir að verið sé að taka hart á því hvernig hegðun leikmanna er innan sem utan vallar.

Amorim hefur gengið hörmulega í deildinni en liðið hefur aðeins unnið sex af 25 deildarleikjum undir hans stjórn.

„Ég skammast mín fyrir þetta, það er eitthvað rangt við það hvernig við spilum fótbolta,“ segir Amorim.

„Þetta snýst ekki um taktík, þetta er spurning um hvernig við tökumst á við mótlæti. Við höfum farið í gegnum argt og ég er með það á hreinu hvað þarf að gera til að liðið verði miklu betra.“

„Þetta er ekki bara innan vallar heldur utan hans líka. Félagið sér þetta eins og ég.“

Amorim segir að breyta þurfi hugarfari. „Menn þurfa að hugsa þannig að það sé ekki í boði að tapa leik.“

„Við erum að breyta þessum hlutum en fólk sér það kannski ekki, við erum að vinna að því að bæta hegðun innan félagsins. Við vinnum hart að því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Í gær

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Í gær

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur