fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot stjóri Liverpool er staddur á Spáni að fagna því að hafa orðið enskur meistari í fyrstu tilraun. Er hann mættur til Ibiza.

Slot flaug beint til Spánar eftir jafntefli liðsins við Arsenal á sunnudag.

Slot var mættur á vinsælan stað á Ibiza í gær þar sem áfengið flæddi og gleðin var svo sannarlega við völd.

Ibiza er afar vinsæll áfangastaður og þá sérstaklega hjá ríka og fræga fólkinu, þar kostar að lifa.

Hollenski stjórinn gaf nokkra daga í frí frá æfingum enda á Liverpool ekki leik fyrr en á mánudag og hefur að engu að keppa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Í gær

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Í gær

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni