fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. maí 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar sér stóra hluti á félagaskiptamarkaðnum í sumar og er félagið sagt ætla að leggja fram tilboð í Sandro Tonali hjá Newcastle.

Þetta kemur fram í fjölmiðlum í heimalandi miðjumannsins, Ítalíu, en hann hefur spilað stóra rullu í liði Newcastle á leiktíðinni. Liðið er í hörkubaráttu um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni og vann þá deildabikarinn.

United hefur átt afleitt tímabil og er í 16. sæti. Liðið gæti þó bjargað sér með því að vinna Tottenham í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og komast þannig í Meistaradeildina.

Myndi United í því tilfelli hafa mun meira bolmagn á félagaskiptamarkaðnum en ella og myndi félagið reyna við menn eins og Tonali.

Talið er að United sé til í að bjóða Newcastle um 85 milljónir punda fyrir Tonali.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum