fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. maí 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Marcus Rashford og Barcelona binda enn vonir við að leikmaðurinn geti flutt sig yfir til Katalóníu í sumar. Þetta segir Fabrizio Romano.

Rashford var sterklega orðaður við Börsunga í janúar, en fór að lokum til Aston Villa á láni frá Manchester United.

Hann var kominn út í kuldann á Old Trafford og hefur að öllum líkindum spilað sinn síðasta leik fyrir félagið.

Svo gæti farið að enski sóknarmaðurinn semji endanlega við Villa, þar sem hann hefur staðið sig vel, í sumar en hans heitasta ósk er þó að skrifa undir hjá Barcelona.

Romano segir að Barcelona hafi ekki getað fengið Rashford í janúar vegna fjárhagsreglna, en félaginu tókst ekki að losa Ansu Fati til að búa til pláss fyrir hann.

Barcelona telur að Rashford gæti nýst þeim vel, þar sem hann getur spilað úti á kanti og sem fremsti maður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“