fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. maí 2025 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 2 – 2 Arsenal
1-0 Cody Gakpo(’20)
2-0 Luis Diaz(’21)
2-1 Gabriel Martinelli(’47)
2-2 Mikel Merino(’70)

Arsenal tókst að ná í stig í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Liverpool á Anfield.

Það var mikið undir hjá Arsenal fyrir leik en liðið er í mikilli baráttu um Meistaradeildarsæti.

Útltið var ekki bjart fyrir gestina í hálfleik en meistararnir voru 2-0 yfir og í ansi þægilegri stöðu.

Þeir Gabriel Martinelli og Mikel Merino náðu þó að jafna metin fyrir lok leiks en sá síðarnefndi fékk einnig rautt spjald er um 11 mínútur voru eftir.

Arsenal er í öðru sæti deildarinnar og er tveimur stigum á undan Manchester City sem er í því þriðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni
433Sport
Í gær

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið
433Sport
Í gær

Ensk stórlið vona að Dortmund komist ekki í Evrópukeppni

Ensk stórlið vona að Dortmund komist ekki í Evrópukeppni
433Sport
Í gær

Gagnrýndir fyrir skelfileg vinnubrögð: Atvinnulaus eftir færslu á samskiptamiðlum – ,,Gott að komast að þessu á Instagram“

Gagnrýndir fyrir skelfileg vinnubrögð: Atvinnulaus eftir færslu á samskiptamiðlum – ,,Gott að komast að þessu á Instagram“