fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne er í dag orðaður við Liverpool en hann mun að öllum líkindum yfirgefa Manchester City í sumar.

De Bruyne verður samningslaus í sumar en þessi 33 ára gamli leikmaður hefur spilað með City í tíu ár.

Enskir miðlar rifja upp gömul ummæli Trent Alexander Arnold sem vekja nú athygli en þau eru um þriggja ára gömul.

Trent hefur sjálfur ákveðið að kveðja Liverpool en hann sagði á sínum tíma að hann væri mjög til í að spila með De Bruyne hjá félaginu.

,,De Bruyne og Heung Min Son. De Bruyne því ég dáist að honum sem leikmanni. Hans útsjónarsemi, tækni og nákvæmni,“ sagði Trent.

,,Hann er stórkostlegur leikmaður. Það er ógnvekjandi að hugsa út í stoðsendingarnar sem hann hefur átt og færin sem hann skapar.“

,,Son er annar framúrskarandi leikmaður. Hraðinn, færanýtingin og hversu afslappaður hann er fyrir framan markið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Í gær

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Í gær

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið