fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne er í dag orðaður við Liverpool en hann mun að öllum líkindum yfirgefa Manchester City í sumar.

De Bruyne verður samningslaus í sumar en þessi 33 ára gamli leikmaður hefur spilað með City í tíu ár.

Enskir miðlar rifja upp gömul ummæli Trent Alexander Arnold sem vekja nú athygli en þau eru um þriggja ára gömul.

Trent hefur sjálfur ákveðið að kveðja Liverpool en hann sagði á sínum tíma að hann væri mjög til í að spila með De Bruyne hjá félaginu.

,,De Bruyne og Heung Min Son. De Bruyne því ég dáist að honum sem leikmanni. Hans útsjónarsemi, tækni og nákvæmni,“ sagði Trent.

,,Hann er stórkostlegur leikmaður. Það er ógnvekjandi að hugsa út í stoðsendingarnar sem hann hefur átt og færin sem hann skapar.“

,,Son er annar framúrskarandi leikmaður. Hraðinn, færanýtingin og hversu afslappaður hann er fyrir framan markið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Í gær

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Í gær

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað