fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 09:45

Arteta á hliðarlínunni / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, telur að Mikel Arteta fái mest eitt tímabil í viðbót til að skila titli hjá félaginu.

Arteta hefur gert flotta hluti með Arsenal undanfarin fimm til sex ár en liðið hefur enn ekki unnið ensku úrvalsdeildina eða Meistaradeildina undir hans stjórn.

Carragher er hrifinn af verkefni Arteta í London en á endanum munu stuðningsmenn félagsins heimta þann stóra.

Carragher telur að það séu engar líkur á að Arteta verði rekinn í sumar en hann kom Arsenal í undanúrslit Meistaradeildarinnar og situr liðið í öðru sæti úrvalsdeildarinnar.

,,Arteta hefur unnið sér inn mikið hjá félaginu sem er sanngjarnt og rétt,“ sagði Carragher í pistli sínum.

,,Hann þarf hins vegar að skila einhverju á næsta tímabili annars verður hans grunnvinna enda með því að annar maður kemur inn og klárar verkefnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð