fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 09:45

Arteta á hliðarlínunni / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, telur að Mikel Arteta fái mest eitt tímabil í viðbót til að skila titli hjá félaginu.

Arteta hefur gert flotta hluti með Arsenal undanfarin fimm til sex ár en liðið hefur enn ekki unnið ensku úrvalsdeildina eða Meistaradeildina undir hans stjórn.

Carragher er hrifinn af verkefni Arteta í London en á endanum munu stuðningsmenn félagsins heimta þann stóra.

Carragher telur að það séu engar líkur á að Arteta verði rekinn í sumar en hann kom Arsenal í undanúrslit Meistaradeildarinnar og situr liðið í öðru sæti úrvalsdeildarinnar.

,,Arteta hefur unnið sér inn mikið hjá félaginu sem er sanngjarnt og rétt,“ sagði Carragher í pistli sínum.

,,Hann þarf hins vegar að skila einhverju á næsta tímabili annars verður hans grunnvinna enda með því að annar maður kemur inn og klárar verkefnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram