fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433

Frábært gengi FH heldur áfram – Nýliðarnar skákuðu Víkingi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. maí 2025 20:18

Murielle Tiernan. Mynd: Fram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í kvöld.

Frábær byrjun móts hjá FH heldur áfram en liðið vann Stjörnuna í kvöld. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir kom gestunum úr Garðabæ yfir í kvöld og var staðan í hálfleik 0-1.

FH sneri taflinu hins vegar við í seinni hálfleik með mörkum frá Birnu Kristínu Björnsdóttur og Maya Lauren Hansen.

FH er því með 13 stig og enn á toppi deildarinnar eins og Breiðablik og Þróttur, sem hafa jafnmörg stig.

Fram vann þá nokkuð óvæntan sigur á Víkingi á útivelli. Alda Ólafsdóttir kom gestunum yfir á 35. mínútu en Ísfold Marý Sigtryggsdóttir jafnaði leikinn skömmu fyrir hálfleik.

Markavélin Murielle Tiernan tryggði þó sigur nýliða Fram í seinni hálfleik. Lokatölur 1-2.

Fram er með 6 stig í 6. sæti en Víkingur, sem var spáð fremur góðu gengi fyrir mót, er í 8. sæti með 3 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum
433Sport
Í gær

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvort Liverpool fari að íhuga alvarlega að selja Salah

Veltir því fyrir sér hvort Liverpool fari að íhuga alvarlega að selja Salah
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar