fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tom Cleverley var rekinn sem stjóri Watford eftir helgina en hann hafði stýrt liðinu í rúmt ár. Cleverley var áður leikmaður liðsins.

Cleverley ólst upp hjá Manchester United en Watford leikur í Championship deildinni.

Liðið byrjaði tímabilið vel en eftir áramót hallaði undan fæti og ákvað Gino Pozzo eigandi félagsins að reka hann.

Eigandi Watford tók yfir félagið árið 2012 en síðan þá hefur hann rekið 21 stjóra.

Pozzo er þekktur fyrir að gera kröfur en kannski helst til of miklar miðað við stjóraveltuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brennan Johnson gæti söðlað um innan höfuðborgarinnar

Brennan Johnson gæti söðlað um innan höfuðborgarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?