fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

433
Föstudaginn 2. maí 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurparið Alisha Lehmann og Douglas Luiz hafa slitið sambandinu sínu sem hófst árið 2021, þau spila bæði með Juventus á Ítalíu.

Parið byrjaði saman þegar þau voru bæði að spila með Aston Villa, Lehmann er frá Sviss en Luiz frá Brasilíu.

Luiz var keyptur til Juventus síðasta sumar og fylgdi Lehmann með og fór í kvennalið Stjörnunnar.

Hún er af enskum blöðum gjarnan kölluð fegursta knattspyrnukona í heimi og hefur notið mikilla vinsælda innan sem utan vallar.

Parið heldur nú i sitthvora áttina en Juventus vill selja Luiz í sumar en Lehmann hefur átt góða spretti með kvennaliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands