fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

433
Föstudaginn 2. maí 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurparið Alisha Lehmann og Douglas Luiz hafa slitið sambandinu sínu sem hófst árið 2021, þau spila bæði með Juventus á Ítalíu.

Parið byrjaði saman þegar þau voru bæði að spila með Aston Villa, Lehmann er frá Sviss en Luiz frá Brasilíu.

Luiz var keyptur til Juventus síðasta sumar og fylgdi Lehmann með og fór í kvennalið Stjörnunnar.

Hún er af enskum blöðum gjarnan kölluð fegursta knattspyrnukona í heimi og hefur notið mikilla vinsælda innan sem utan vallar.

Parið heldur nú i sitthvora áttina en Juventus vill selja Luiz í sumar en Lehmann hefur átt góða spretti með kvennaliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni