fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 11:00

Nico Williams í stuði. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nico Williams hefur gefið sterklega í skyn að hann sé alls ekkert að íhuga að yfirgefa spænska stórliðið Athletic Bilbao.

Williams er orðaður við lið eins og Barcelona og Arsenal en hann er vængmaður og mun spila gegn Manchester United í kvöld.

Leikið er í undanúrslitum Evrópudeildarinnar en fyrri leikur liðanna fer fram á Spáni.

,,Draumurinn er að lyfta bikarnum á San Mames. Ég get komist í sögubækurnar hjá þessu félagi. Draumurinn klárast aldrei,“ sagði Williams.

,,Ég er 100 prósent einbeittur að leiknum, á að komast í úrslit og vinna. Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann.“

,,Ég er ótrúlega ánægður hérna og mér líður alltaf eins og ég sé mikilvægur. Þetta tímabil er tíu af tíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki