fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, vildi lítið tjá sig um Viktor Gyokeres, framherja Sporting, á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Athletic Bilbao í Evrópudeildinni í kvöld.

Gyokeres hefur raðað inn mörkum fyrir Sporting og er líklegt að hann fari. Amorim starfaði með honum hjá portúgalska liðinu áður en hann hélt til Englands. Hann virðist þó ekki hafa nýtt sambönd sín til að reyna að lokka leikmanninn á Old Trafford.

„Ég hef ekkert rætt við hann,“ sagði Amorim við fréttamenn. Hann var svo spurður að því hvort það skipti máli að United myndi ná Meistaradeildarsæti til að geta fengið menn eins og Gyokeres.

Svo gæti farið að United nái Meistaradeildarsæti þrátt fyrir ömurlegt tímabil heima fyrir. Liðið er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Sigur í þeirri keppnir veitir aðgang að Meistaradeildinni.

„Leikmenn geta ekki komið til Manchester United bara til að spila í Meistaradeildinni. Við þurfum leikmenn sem vilja klæðast treyjunni, ekki þá sem vilja bara spila í ákveðinni keppni,“ sagði Amorim þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift