fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433Sport

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 22:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Fenerbache vill að félagið hans festi kaup á Federico Chiesa frá Liverpool í sumar.

Liverpool keypti Chiesa frá Juventus í ágúst á síðasta ári en kaupverðið var í kringum 12,5 milljón punda.

Þessi 27 ára gamli kantmaður hefur hins vegar ekki fundið sig á Anfield, meiðsli hafa hrjáð hann og tækifærin verið fá.

Getty Images

Chiesa var magnaður á EM 2020 en hefur aðeins spilað 33 mínútur í ensku deildinni í ár.

Mourinho telur að Chiesa geti fundið taktinn í Tyrklandi og vill að eigendur Fenerbache taki upp heftið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

EM hófst í gær og meistararnir stíga á svið í dag

EM hófst í gær og meistararnir stíga á svið í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta komu De Bruyne

Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langt á milli í viðræðunum um Antony

Langt á milli í viðræðunum um Antony
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli