fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Verið stórkostlegur í vetur en hefði íhugað að fara til Sádi í fyrra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. apríl 2025 18:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphinha, leikmaður Barcelona, hefur verið orðaður við lið Al-Hilal undanfarið en hann hefur átt stórkostlegt tímabil á Spáni.

Raphinha myndi þrefalda eða fjórfalda laun sín með því að taka skrefið til Sádi – eitthvað sem hann hefði sterklega íhugað í fyrra.

Í dag er Raphinha á mjög góðum stað í lífinu og mun því að öllum líkindum frekar framlengja við Börsunga en að taka risatilboði frá Sádi í sumar.

,,Í gær var ákveðinn aðili sem sendi mér fréttina af þessu tilboði frá Sádi Arabíu,“ sagði Raphinha.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá held ég að ég hefði samþykkt þetta boð á síðasta ári. Ég var ekki á góðum stað andlega og þessi peningur hefði gjörbreytt mínu lífi og lífi fjölskyldunnar.“

,,Nú er ég alveg búinn að loka á þessa hugmynd um peninga og vil frekar ná árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu
433Sport
Í gær

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Í gær

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool