fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þórir syrgir félaga – Starfsmaður til rúmlega tveggja áratuga

433
Föstudaginn 25. apríl 2025 09:30

Graziano Fiorita.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graziano Fiorita, sjúkraþjálfari ítalska liðsins Lecce, var bráðkvaddur í gær og hefur leik liðsins við Atalanta, sem átti að fara fram í kvöld, því verið frestað.

Fiorita var með liðinu við æfingar í Coccaglio þegar hann lést, aðeins 38 ára gamall. Allir hjá Lecce voru slegnir, eins og fram kemur í yfirlýsingu félagsins.

Það er með mikilli sorg í hjarta sem við tilkynnum andlát Graziano Fiorita. Við getum aðeins tekið utan um eiginkonu hans, Azzura, börn hans og fjölskyldu á þessum erfiðu tímum.

Þórir Jóhann. Getty Images

Fiortita hefur verið viðloðinn Lecce í yfir tvo áratugi. Faðir hans, Fernando, starfaði einnig þar sem nuddari.

Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason er á mála hjá Lecce og birti færslu á samfélagsmiðla eftir sorgleg tíðindi gærdagsins.

Frestaður leikur Lecce við Atalanta fer fram á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“