fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðmiði sóknarmannsins Alexander Isak er að hafa lítil sem engin áhrif á Liverpool að sögn miðilsins GiveMeSport.

Í frétt miðilsins er greint frá því að Isak sé ofarlega á óskalista Liverpool fyrir sumarið en hann er á mála hjá Newcastle.

Newcastle er ríkasta félag Evrópu í dag en talið er að liðið vilji fá 120 milljónir punda fyrir Isak.

Í sömu grein er tekið fram að það hafi engin áhrif á áhuga Liverpool og að félagið sé tilbúið að borga jafnvel meira ef þess þarf.

Isak hefur verið einn öflugasti sóknarmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur og gæti tekið við keflinu af Darwin Nunez á Anfield sem hefur ekki staðist væntingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“