fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 19:47

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, segir að það sé ekki hægt að efast um tryggð bakvarðarins Trent Alexander-Arnold sem var hetja liðsins um helgina.

Trent er mikið í umræðunni þessa dagana en hann verður samningslaus í sumar og virðist vera að kveðja félagið.

Það er mikið fjallað um samningamál leikmannsins í enskum miðlum en Slot segir fólki að einbeita sér að því sem hann er að gera fyrir liðið í dag.

,,Það sem ætti að vera fyrirsögnin er að hann hafi skorað mark – ekki varðandi samninginn,“ sagði Slot eftir 0-1 sigur gegn Leicester.

,,Það sem ég hins vegar sagt er að það væri fáránlegt að efast um hans tryggð þegar kemur að félaginu.“

,,Hann lagði sig gríðarlega fram í þessum leik og skoraði mjög mikilvægt mark. Hann hefur alltaf verið til staðar fyrir félagið og það er ekki hægt að efast um hans tryggð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning