fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Leikmaður United birtir athyglisverða færslu eftir endurkomuna – Virtist skamma þá sem fóru snemma heim

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 22:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið áfram í Evrópudeildinni eftir ótrúlegan leik við Lyon frá Frakklandi á Old Trafford.

Venjulegum leiktíma lauk með 2-2 jafntefli eins og í Frakklandi og var viðureignin því framlengd.

Allt stefndi í að Lyon myndi vinna framlenginguna eftir að hafa komist í 4-2 þegar 12 mínútur voru eftir.

United gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk á sjö mínútum og vann leikinn 5-4 á einhvern ótrúlegan hátt.

Joshua Zirkzee, leikmaður United, birti skemmtilega færslu á Instagram síðu sína í kvöld þar sem hann skammaði þá sem fóru af leiknum snemma og misstu af endurkomunni.

Hana má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah