fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

United sagt lækka verðmiðann á Garnacho til að losna við hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Tutto Mercato hefur Manchester United lækkað verðmiða sinn á Alejandro Garnacho sóknarmanni félagsins.

Napoli sýndi því áhuga að kaupa Garnacho í janúar en þá vildi félagið fá yfir 50 milljónir punda.

Tutto Mercato segir að United sætti sig nú við 40 milljónir punda fyrir kantmanninn frá Argentínu.

Garnacho hefur eins og margir hjá United átt mjög erfitt uppdráttar á þessu tímabili.

Búist er við að nokkur félög sýni honum áhuga og gæti Napoli aftur komið að borðinu en Garnacho er aðeins tvítugur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar