fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmenn knattspyrnumanna fengu 409 milljónir punda frá liðum í ensku úrvalsdeildinni á einu ári, um er að ræða tímabil frá febrúar í fyrra og til 3 febrúar í ár.

69 milljarðar íslenskra króna er væn summa sem umboðsmenn fengu á þessu tímabili.

Ekkert lið borgðai meira heldur en Chelsea sem reif fram 60 milljónir punda til umboðsmanna á þessu tímabili.

Manchester City borgaði umboðsmönnum 52 milljónir punda og þar á eftir kemur Manchester United með 33 milljónir punda.

Greiðslurnar eru vegna félagaskipta en að auki fá umboðsmenn prósentu af launum leikmanna.

Þessi tala virðist hækka á hverju ári en umboðsmenn eru oftar en ekki mjög umdeildir innan fótboltans.

Listann má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?