fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er búið að ganga frá kaupum Antonio Cordero 18 ára leikmanni Malaga á Spáni.

Bæði Real Madrid og Barcelona höfðu áhuga á Cordero sem ákvað að velja Newcastle eftir samtöl við félögin.

Cordero er kraftmikill kantmaður sem mætir til Englands í sumar.

Hann hefur spilað fyrir U18 og U19 ára landslið Spánar og þykir mikið efni sem Newcastle hefur nú krækt í.

Það vekur athygli að Newcastle hafi betur gegn stórliðunum á Spáni en félagið er sagt hafa boðið honum hærri laun en þau vildu gera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United mun fá alvöru samkeppni frá stórliðum í sumar

United mun fá alvöru samkeppni frá stórliðum í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“
433Sport
Í gær

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax