fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Afar öflug byrjun meistaranna – Þróttur hafði betur gegn nýliðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 20:02

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarar Breiðabliks fara af stað með látum í Bestu deild kvenna, en liðið pakkaði Stjörnunni saman í fyrstu umferðinni í kvöld.

Markavélin Samantha Smith skoraði fyrstu tvö mörk leiksins á fyrsta stundarfjórðungnum og Blikar voru komnir í 5-0 eftir rúman hálftíma með mörkum frá Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur og Öglu Maríu Albertsdóttur.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Mynd: Breiðablik

Úlfa Dís Úlfarsdóttir minnkaði muninn fyrir Garðbæinga áður gengið var til búningsklefa í hálfleik, í stöðunni 5-1. Breiðablik lét eitt mark nægja í seinni hálfleik. Það gerði Karítas Tómasdóttir. 6-1 sigur staðreynd, frábær byrjun Blika.

Þróttur fer sömuleiðis vel af stað, með 3-1 sigri á nýliðum Fram. Freyja Karín Þorvarðardóttir sá til þess að staðan var 2-0 í hálfleik. Hin reynslumilkla Murielle Tiernan minnkaði muninn fyrir Fram þegar stundarfjórðungur lifði leiks en Þórdís Elvar Ágústsdóttir innsiglaði 3-1 sigur í restina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“