fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433

Afar öflug byrjun meistaranna – Þróttur hafði betur gegn nýliðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 20:02

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarar Breiðabliks fara af stað með látum í Bestu deild kvenna, en liðið pakkaði Stjörnunni saman í fyrstu umferðinni í kvöld.

Markavélin Samantha Smith skoraði fyrstu tvö mörk leiksins á fyrsta stundarfjórðungnum og Blikar voru komnir í 5-0 eftir rúman hálftíma með mörkum frá Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur og Öglu Maríu Albertsdóttur.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Mynd: Breiðablik

Úlfa Dís Úlfarsdóttir minnkaði muninn fyrir Garðbæinga áður gengið var til búningsklefa í hálfleik, í stöðunni 5-1. Breiðablik lét eitt mark nægja í seinni hálfleik. Það gerði Karítas Tómasdóttir. 6-1 sigur staðreynd, frábær byrjun Blika.

Þróttur fer sömuleiðis vel af stað, með 3-1 sigri á nýliðum Fram. Freyja Karín Þorvarðardóttir sá til þess að staðan var 2-0 í hálfleik. Hin reynslumilkla Murielle Tiernan minnkaði muninn fyrir Fram þegar stundarfjórðungur lifði leiks en Þórdís Elvar Ágústsdóttir innsiglaði 3-1 sigur í restina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433Sport
Í gær

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum