fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Spyr „hvers vegna í fjandanum“ þetta er ekki komið til Íslands eftir atvikið í Garðabæ

433
Laugardaginn 12. apríl 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Styrmir Sigurðsson, stjórnandi hlaðvarpsins Handkastsins, var gestur þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Það hefur mikið verið rætt og ritað um mark sem Örvar Eggertsson skoraði fyrir Stjörnuna í 2-1 sigri á FH í Bestu deildinni um síðustu helgi og verið deilt um hvort boltinn hafi verið inni eður ei.

video
play-sharp-fill

„Það er bara einn maður í línu við þetta (línuvörðurinn) og hann sér hann inni,“ sagði Helgi í þættinum.

Styrmir er alls ekki sannfærður. „Þessi mynd sem birtist af þessu segir mér enn frekara að hann hafi ekki séð þetta. Örvar leikur þetta frábærlega.“

„Ég held það sé það sem skilaði þessu marki,“ skaut Hrafnkell inn í áður en Styrmir tók til máls á ný.

„En af hverju í fjandanum er ekki komin marklínutækni í þessa deild? Þetta gæti orðið risastórt, stig fyrir þennan hóp FH hefði getað verið stórt í fyrstu umferð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture