fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

England: City svaraði með fimm mörkum

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 13:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 5 – 2 Crystal Palace
0-1 Eberechi Eze(‘8)
0-2 Chris Richards(’21)
1-2 Kevin de Bruyne(’33)
2-2 Omar Marmoush(’36)
3-2 Mateo Kovacic(’47)
4-2 James McAtee(’56)
5-2 Nico O’Reilly(’79)

Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Manchester City fékk Crystal Palace í heimsókn.

Fyrsti leikurinn fór af stað 11:30 en það eru svo þrír leikir framundan klukkan 14:00 og einn 16:30 þar sem Arsenal mætir Brentford.

Englandsmeistararnir unnu flottan heimasigur í þessum leik og lyftu sér upp í fjórða sætið fyrir ofan Chelsea og Newcastle.

Leikurinn var hálf ótrúlegur en City lenti 2-0 undir á heimavelli áður en liðið sneri leiknum sér í vil og vann 5-2 sigur.

Palace er enn í 11. sæti deildarinnar og er með 43 stig og á enn smá von á því að ná Evrópusæti ef vel gengur í næstu leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“