fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Gætu reynt aftur við Rashford – Til þess þarf þetta þó að gerast

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford hefur farið nokkuð vel af stað í treyju Aston Villa frá því hann kom á láni frá Manchester United í janúar. Það er þó óvíst hvar hann spilar næsta sumar.

Rashford var úti í kuldanum hjá Ruben Amorim á Old Trafford en er kominn með þrjú mörk og fimm stoðsdendingar fyrir Villa það sem af er.

Félagið hefur möguleika á að kaupa hann í sumar samkvæmt samningi milli þess og United en ekki er víst hvort það ráði við launapakka hans, samkvæmt The Sun.

Önnur félög fylgjast því með gangi mála hjá Rashford og þar á meðal er Paris Saint-Germain, sem vann einmitt fyrri leikinn gegn Villa í 8-liða úrslitum Meistraradeildar Evrópu í vikunni.

PSG hefur áður sýnt Rashford áhuga og það er spurning hvort félagið reyni við hann á ný ef Villa ákveður að fá Englendinginn ekki í sumar. Það þykir allavega nokkuð ljóst að hann spilar ekki fleiri leiki fyrir United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“