fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Sagður á óskalista City nú þegar De Bruyne er að fara

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er nú orðað við ansi marga miðjumenn þegar ljóst er að Kevin de Bruyne er á förum.

Það var staðfest fyrir helgi að De Bruyne sem er 33 ára gamall færi í sumar þegar samningur hans er á enda.

Nú segja fjölmiðlar í Brasilíu að City hafi mikinn áhuga á Bruno Guimaraes miðjumanni Newcastle.

Landsliðsmaðurinn frá Brasilíu er þekkt stærð í enska boltanum og hefur staðið sig vel með Newcastle.

Hann er nú sagður á lista City en Florian Wirtz og fleiri góðir hafa undanfarna daga verið orðaðir við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær