fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Er nú efstur á óskalista United – Þetta er verðmiðinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn Jarrad Branthwaite er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið samkvæmt The Sun.

Þessi 22 ára gamli leikmaður er lykilmaður hjá Everton og hefur verið það um nokkuð skeið þrátt fyrir ungan aldur.

Branthwaite hefur verið orðaður við nokkur stórlið undanfarin ár, þar á meðal erkifjendurna í Liverpool, en nú er talað um að United og Tottenham séu afar áhugasöm fyrir sumarið.

United vill fá hann inn í hjarta varnarinnar næstu árin, en talið er að það þurfi að greiða Everton um 50 milljónir punda fyrir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær