fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland minnkaði muninn gegn Sviss í leik liðanna í Þjóðadeildinni skömmu fyrir hálfleik. Þar var að verki Karólína Lea Vilhjálmsdóttir.

Um er að ræða uppgjör neðstu liða riðilsins og leikurinn mikilvægur. Það var Geraldine Reuteler sem kom gestunum yfir strax í upphafi leiks og Smilla Vallotti tvöfaldaði forskotið eftir að vörn Íslands hafði verið sundurspiluð.

Karólína minnkaði hins vegar muninn með marki úr aukaspyrnu rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Óhætt er að segja að markvörður Sviss hefði átt að gera betur í markinu, líkt og sjá má hér neðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking