fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Fá virkilega slæmar fréttir fyrir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 17:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur fengið virkilega slæmar fréttir fyrir mikilvæga leiki gegn Inter Milan í Meistaradeildinni.

Jamal Musiala, einn mikilvægasti leikmaður Bayern, er að glíma við meiðsli og verður frá í nokkra mánuði miðað við nýjustu fréttir.

Talið er að Musiala hafi slitið liðband í 3-1 sigri á Augsburg í þýsku deildinni en hann þurfti að fara af velli.

Líklegast er að Musiala verði frá í tvo til þrjá mánuði en gæti mögulega náð úrslitaleik Meistaradeildarinnar ef Bayern fer alla leið.

Fyrri leikur Bayern og Inter er á þriðjudaginn en leikið er á Allianz Arena í átta liða úrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes