fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, viðurkennir að það sé högg að missa landsliðsfyrirliðann Glódísí Perlu Viggósdóttur í meiðsli en hefur trú á að aðrir leikmenn stígi upp í hennar stað.

Glódís, sem er lykilmaður þýska stórliðsins Bayern Munchen, mun ekki koma til með að geta tekið þátt í leikjum Íslands gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni.

„Auðvitað er alltaf slæmt að missa frábæran leikmann og liðsfélaga. Það eru tveir leikmenn í hópnum sem hafa verið í landsliðinu þegar hún er ekki,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi í dag.

„Þetta getur komið fyrir og við þurfum bara að takast á við það. Ég hef enga trú á öðru en að þeir leikmenn sem taki við muni stíga upp og fylla það skarð sem hún skilur eftir sig.“

Leikurinn gegn Noregi er á morgun og leikurinn við Sviss á þriðjudag. Báðir hefjast þeir klukkan 16:45.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona