fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ahmad Faqa 22 ára varnarmaður AIK í Svíþjóð hefur verið lánaður til FH.

Faqa þekkir íslenska boltann vel enda lék hann með HK fyrir tveimur árum.

„Þegar þessi möguleiki bauðst þá vorum við sammála um að Faqa væri leikmaður sem hentaði okkur vel. Hann er fljótur, áræðinn og góður í návígjum. Hann mun styrkja hópinn og við hlökkum til sjá hann klæðast FH-treyjunni.“ Sagði Davíð Þór Viðarsson

Landsliðsmaðurinn frá Sýrlandi var frábær í liði HK og hjálpaði liðinu að halda sér í deildinni það sumarið.

FH hefur verið í leit að miðverði og verður Faqa í þeirra herbúðum þangað til í lok júlí

Besta deildin byrjar um helgina og gæti Faqa spilað sinn fyrsta leik með liðinu þá gegn Stjörnunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“