fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

433
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var rætt um veðmál leikmanna á Íslandi og vandamál sem þeim fylgja á síðasta stjórnarfundi KSÍ, en fundargerð fyrir þann fund var gefin út í dag.

Þetta hefur mikið verið í umræðunni undanfarin ár, nú síðast var fyrirliði Vestra, Elmar Atli Garðarsson, dæmdur í tveggja mánaða bann fyrir að veðja á leiki.

Í fundargerð kemur fram að á fundinum hafi miklar umræður skapast um málið í kjölfar þess að Heimir Fannar Gunnlaugsson, nýr formðaur ÍTF, flutti erindi um það.

„Heimir Fannar ræddi um veðmál og ábyrgð félaga og leikmanna, um hvernig væri hægt að fræða leikmenn og aðra fulltrúa félaganna um gryfjurnar í veðmálum, og að félögin sjálf og leikmenn og/eða aðrir fulltrúar félaganna taki ábyrgð.

ÍTF og KSÍ eru bæði með verkefni í vinnslu og undirbúningi sem snúa að fræðslu um veðmál og veðmálafíkn. Margir stjórnarmenn tóku til máls, lýstu yfir áhyggjum sínum af þessum málum almennt, og fögnuðu því jafnframt að ýmis verkefni væru í bígerð,“ segir um málið í fundargerðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
United horfir til Mbeumo
433Sport
Í gær

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Í gær

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Í gær

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Í gær

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku