fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

,,Heiður að heyra af því að svo stórt félag hafi áhuga á mér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Dean Huijsen virðist hafa áhuga á því að ganga í raðir Real Madrid en hann er orðaður við félagið.

Um er að ræða 19 ára gamlan strák sem spilar með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni eftir komu frá Juventus.

Huijsen spilaði á Spáni allan sinn feril áður en hann hélt til Roma á lánssamningi og var svo seldur til Bournemouth.

Strákurinn er orðaður við stærstu félög heims þessa dagana en Liverpool og þá Juventus hafa verið nefnd til sögunnar.

Real er nýjasta liðið til að sýna leikmanninum áhuga en Spánverjinn hafði þetta að segja um stöðuna.

,,Real Madrid? Það er heiður að heyra af því að svo stórt félag hafi áhuga á mér,“ sagði varnarmaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Í gær

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah