fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

,,Heiður að heyra af því að svo stórt félag hafi áhuga á mér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Dean Huijsen virðist hafa áhuga á því að ganga í raðir Real Madrid en hann er orðaður við félagið.

Um er að ræða 19 ára gamlan strák sem spilar með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni eftir komu frá Juventus.

Huijsen spilaði á Spáni allan sinn feril áður en hann hélt til Roma á lánssamningi og var svo seldur til Bournemouth.

Strákurinn er orðaður við stærstu félög heims þessa dagana en Liverpool og þá Juventus hafa verið nefnd til sögunnar.

Real er nýjasta liðið til að sýna leikmanninum áhuga en Spánverjinn hafði þetta að segja um stöðuna.

,,Real Madrid? Það er heiður að heyra af því að svo stórt félag hafi áhuga á mér,“ sagði varnarmaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea
433Sport
Í gær

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Í gær

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal