fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Carragher tjáir sig um ákvörðun Trent – Aðallega svekktur út af þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 10:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool goðsögnin og nú sparkspekingurinn Jamie Carragher er að vonum svekktur með að Trent Alexander-Arnold sé að yfirgefa félagið í sumar.

Trent er að fara frítt til Real Madrid, en samningur hans á Anfield er að renna út. Hefur hann verið orðaður við spænska stórveldið lengi en nú virðist samkomulag svo gott sem vera í höfn.

Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Liverpool um heim allan séu margir hverjir ósáttir við ákvörðun bakvarðarins.

„Fólk er ekki reitt út af einhverju einu. Það er af því hann fór frítt eða að hann hefði átt að segja félaginu fyrr. Ég er honum ekki reiður fyrir að fara frítt. Í fullkomnum heimi fengi Liverpool 70-80 milljónir til að nota en þú færð ekki allt. Við myndum líka fagna því að fá leikmann frítt í sumar,“ segir Carragher.

„Ég er aðallega svekktur að honum finnist það ekki málið að vera hér. Hann er uppalinn og í liði sem getur keppt um deildina og Meistaradeildina á hverju ári. Ég myndi vilja taka 7-8 ár í viðbót í hans stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag