fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er byrjað að setja pressu á miðjumanninn Martin Zubimendi sem spilar með Real Sociedad á Spáni.

Frá þessu greinir COPE á Spáni en um er að ræða spænskan landsliðsmann sem hefur verið orðaður við England.

Arsenal er talið hafa mikinn áhuga á Zubimendi og vonaðist til að tryggja sér hans þjónustu næsta sumar.

Real er hins vegar ákveðið í að trygggja sér þjónustu leikmannsins sem þýðir líklega að Arsenal þurfi að horfa annað.

Zubimendi var nálægt því að ganga í raðir Liverpool á síðasta ári en hann hafði þá ekki áhuga á að yfirgefa uppeldisfélagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe yfirgefur hópinn

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar