fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Fyrirtæki stórstjörnunnar óvænt gjaldþrota: Skulda starfsfólkinu háa upphæð – ,,Við vorum steinhissa“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs, goðsögn Manchester United, skuldar fyrrum starfsfólki sínu himinháa upphæð eftir að veitingastaður hans varð gjaldþrota.

Fjallað er um málið í enskum miðlum en Giggs er 51 árs gamall í dag og var frábær fótboltamaður á sínum tíma.

Giggs hefur sjálfur tapað um 17 milljónum króna eftir gjaldþrotið en staðurinn skuldar tæplega 100 milljónir króna.

Giggs opnaði staðinn ásamt vinum sínum árið 2014 og eftir góða byrjun þá hefur gengið illa undanfarin ár.

The Sun ræddi við konu sem starfaði á veitingastaðnum en starfsfólk hafði ekki hugmynd um þau vandræði sem voru í gangi á bakvið tjöldin.

,,Þetta gerðist bara upp úr þurru. Við áttum að mæta í vinnuna þennan dag áður en við fengum skilaboðin og vorum steinhissa,“ sagði konan.

Giggs hefur fjárfest í þónokkrum viðskiptum eftir að skórnir fóru á hilluna og þar á meðal knattspyrnufélagi og byggingarfyrirtæki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“