fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

United skellir heldur háum verðmiða á Rashford

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford hefur tekist að lífga upp á feril sinn frá því hann gekk í raðir Aston Villa á láni frá Manchester United í janúar.

Enski sóknarmaðurinn var algjörlega úti í kuldanum á Old Trafford eftir að Ruben Amorim tók við sem stjóri og tókst að koma sér burt, tímabundið hið minnsta, í byrjun árs.

Villa ætlar sér hins vegar að fá Rashford endanlega til liðs við sig í sumar.

Samkvæmt blaðinu Daily Star er United opið fyrir að selja og búið að skella verðmiða á Rashford. Hljóðar hann upp á 60 milljónir punda.

Rashford er kominn með fjórar stoðsendingar fyrir Villa frá komu sinni. Var hann valinn aftur í enska landsliðið í fyrsta sinn í heilt ár fyrir síðasta landsleikjaglugga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Í gær

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy