fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Motta rekinn frá Juventus – Tudor tekur við

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 16:42

Thiago Motta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Motta hefur verið rekinn frá Juventus en þetta staðfesti félagið á samskiptamiðlum og heimasíðu sinni í dag.

Motta tók við Juventus síðasta sumar eftir að hafa gert mjög góða hluti með Bologna í Serie A.

Gengi Juventus hefur hins vegar verið fyrir neðan flesta væntingar á þessu tímabili og ákvað stjórn félagsins að breyta til.

Igor Tudor, fyrrum leikmaður liðsins, er tekinn við en hann lék með liðinu í níu ár á sínum leikmannaferli.

Tudor er 46 ára gamall en hann var síðast stjóri Lazio í fyrra en entist stutt í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina