fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Fullyrða að hann verði rekinn fyrir næsta leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 11:00

Thiago Motta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist vera ljóst að Thiago Motta er búinn í starfi sínu hjá Juventus en hann verður rekinn á næstu dögum.

Þetta fullyrða nokkrir miðlar á Ítalíu og þar á meðal blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem er ansi virtur.

Igor Tudor, fyrrum leikmaður Juventus, er að taka við keflinu og hefur skrifað undir þar til í sumar með möguleika á eins árs framlengingu.

Tudor sem er fyrrum stjóri Lazio verður líklega tekinn við áður en Juventus spilar við Genoa í næsta leik.

Motta tók aðeins við Juventus síðasta sumar en spilamennska liðsins á tímabilinu hefur heillað fáa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár