fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Fullyrða að hann verði rekinn fyrir næsta leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 11:00

Thiago Motta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist vera ljóst að Thiago Motta er búinn í starfi sínu hjá Juventus en hann verður rekinn á næstu dögum.

Þetta fullyrða nokkrir miðlar á Ítalíu og þar á meðal blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem er ansi virtur.

Igor Tudor, fyrrum leikmaður Juventus, er að taka við keflinu og hefur skrifað undir þar til í sumar með möguleika á eins árs framlengingu.

Tudor sem er fyrrum stjóri Lazio verður líklega tekinn við áður en Juventus spilar við Genoa í næsta leik.

Motta tók aðeins við Juventus síðasta sumar en spilamennska liðsins á tímabilinu hefur heillað fáa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld