fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Missir af nokkrum leikjum – Hugsanlega með gegn Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. mars 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riccardo Calafiori verður frá í 2-3 vikur eftir meiðsli sem hann varð fyrir á hné í gær.

Þessi bakvörður Arsenal meiddist í leik með Ítalíu gegn Þjóðverjum í gær og óttuðust stuðningsmenn Arsenal það versta.

Samkvæmt fréttum frá Ítalíu verður Calafiori þó frá í 2-3 vikur. Hann missir af seinni leiknum gegn Þjóðverjum í Þjóðadeildinni.

Þá missir Calafiori sennilega af leikjum Arsenal gegn Fulham og Everton í ensku úrvalsdeildinni og mögulega fyrri leiknum gegn Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli