fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

„Fyrirbærið“ Albert Guðmundsson og hans magnaða tölfræði á Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Fyrirbærið Guðmundsson,“ segir í ítarlegri grein um Albert Guðmundsson leikmann Fiorentina og frammistöðu hans á þessu tímabili sem hefur vakið verðskuldaða athygli.

Albert er á láni hjá Fiorentina en félagið hefur forkaupsrétt á kappanum í sumar.

Íslenski landsliðsmaðurinn hefur glímt við nokkur meiðsli á þessu tímabili sem hafa komið í veg fyrir að hann geti spilað alla leiki.

Getty Images

Tölfræði Alberts í bestu deild á Ítalíu er hins vegar mögnuð og er ástæða fyrir greininni, þar kemur meðal annars fram að Albert skorar á 133 mínútna fresti.

Tölfræði Alberts:
Mark á 133 mínútna fresti
8 mörk í 13 skotum á markið
8 mörk í 26 skotum að marki
61 prósent af skotum á markið enda í netinu
30 prósent af skotum að marki enda í netinu.

Albert verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu gegn Kosóvó í kvöld í Þjóðadeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Í gær

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer
433Sport
Í gær

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga
433Sport
Í gær

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta
433Sport
Í gær

Minnast Guðjóns sem féll frá allt of snemma –  „Hann hafði orkuna og viljan, og mikla ástríðu“

Minnast Guðjóns sem féll frá allt of snemma –  „Hann hafði orkuna og viljan, og mikla ástríðu“