fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum

433
Mánudaginn 17. mars 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt rekstrarreikningi knattspyrnudeildar Fram nam hagnaður félagsins á árinu 74,7 millj. kr. Eigið fé í árslok var nam 77,9 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.

Undir liðnum aðrir styrkir fékk Fram 174 milljónir en sú tala var 33 milljónir á síðasta ári.

Talað hefur verið um að stuðningsmaður félagsins hafi ákveðið að erfa félagið miklum fjármunum þegar hann féll frá. Virðist það hafa bjargað rekstri félagsins á síðasta ári.

Meira:
Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára
Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári
Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði
Áhugaverður ársreikningur í Vesturbænum opinberaður – Launin hækka mikið milli ára

Laun og launatengd gjöld voru tæpar 164 milljónir og hækkuðu um 40 milljónir króna á milli ár, um er að ræða rekstur meistaraflokka félagsins.

Kostnaður við rekstur deildarinnar voru tæpar 200 milljónir króna í fyrra og hækkuðu 56 milljónir á milli ára.

Skammtímaskuldir Fram eru 36 milljónir króna og hækka um 11 milljónir á milli ára. Fram átti 86 milljónir í handbært fé í árslok 2024 og ljóst að félagið er í góðum málum.

Ársreikning Fram má sjá hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu