fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Náðu að snúa við miklum taprekstri í efri byggðum Kópavogs

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. mars 2025 20:30

Kórinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir tæplega 27 milljóna króna tap á rekstri knattspyrnudeildar HK árið 2023 var smá hagnaður á rekstri deildarinnar á síðustu leiktíð, þetta kemur fram í ársreikningi félagsins.

HK féll úr Bestu deild karla á síðustu leiktíð en tekjur deildarinnar voru 257 milljónir á síðasta ári og jukust aðeins á milli ára.

Tæplega milljón króna hagnaður var á rekstrinum sem er mikil breyting frá árinu á undan.

Meira:
Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum
Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára
Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári
Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði
Áhugaverður ársreikningur í Vesturbænum opinberaður – Launin hækka mikið milli ára

HK skilar ársreikningi sínum með yngri flokka starfinu og voru tekjur af æfingagjöldum 122 milljónir eða tæpur helmingur af öllum tekjum deildarinnar.

Launakostnaður deildarinnar voru 209 milljónir á síðasta ári og lækkaði um níu milljónir á milli ára.

Félagið er með 58 milljónir í fyrirframgreiddar tekjur en ljóst er að reksturinn er í járnum hjá félaginu.

Smelltu hér til að sjá reikninginn í heild

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu