fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. mars 2025 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirliði HK, Leifur Andri Leifsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann hóf feril sinn árið 2007 með HK og varð fljótlega lykilmaður í liðinu.

Leifur lék yfir 400 leiki fyrir HK og er lang leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi, enda kallaður „Herra HK“.

„Virkilega erfið ákvörðun enda með risa stórt HK hjarta en ég tel að það sé réttur tímapunktur til að fara einbeita sér að öðrum verkefnum núna. Ég geng stoltur frá borði og ég hlakka til að fylgjast með strákunum frá öðru sjónarhorni í sumar en ég veit að þeir munu skila liðinu á þann stað sem HK á heima, í deild þeirra bestu“ segir Leifur.

HK mun heiðra Leif Andra fyrir allt það sem hann hefur gefið félaginu, í Kórnum í sumar og verður það auglýst síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita