fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

England: Hojlund skoraði í góðum útisigri Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester 0 – 3 Manchester United
0-1 Rasmus Hojlund(’28)
0-2 Alejandro Garnacho(’67)
0-3 Bruno Fernandes(’90)

Manchester United vann sannfærandi sigur í lokaleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætti Leicester.

Leicester hefur lítið sem ekkert getað á þessu tímabili og stefnir allt í að liðið sé á leið niður um deild á nýjan leik.

Rasmus Hojlund kom United yfir í fyrri hálfleik en þeir Alejandro Garnacho og Bruno Fernandes bættu síðar við mörkum.

United lyftir sér upp í 13. sæti deildarinnar með þessum sigri og er tíu stigum frá Evrópusæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur