fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Gallas, fyrrum leikmaður Arsenal, er ekki viss um það að Mikel Arteta geti höndlað það að vinna með stjörnum á borð við Victor Osimhen.

Osimhen hefur oft verið orðaður við Arsenal sem vill fá framherja inn fyrir næsta tímabil en hann er samningsbundinn Napoli.

Gallas er ekki viss um að það samband muni enda vel og að það henti Arteta betur að vinna með leikmönnum sem eru með minni prófíl.

,,Að mínu mati þá er victor Osimhen maðurinn sem þeir ættu að reyna við. Hann hefur spilað vel með Galatasaray en er augljóslega á láni frá Napoli,“ sagði Gallas.

,,Hann gæti skorað 20 mörk á tímabili. Ef ekki þá er hann samt hreyfanlegur og skapar pláss fyrir aðra leikmenn í kringum sig.“

,,Ég veit að ég mun fá gagnrýni enn eina ferðina fyrir þessi ummæli en er hann of stórt nafn fyrir Arteta? Ég er ekki viss um að Mikel Arteta sé með persónuleikann til að glíma við stóra prófíla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar