fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. mars 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson framherji Fiorentina segir það ótrúlega gott að spila með David de Gea markverði liðsins, sá spænski hefur verið frábær í vetur.

De Gea hafði verið í árs fríi frá fótbolta eftir að samningur hans við Manchester United rann út.

Getty Images

De Gea hafði átt frábæra tíma hjá Manchester United í tólf ár áður en hann fór frá félaginu. Hann og Albert eru á sínu fyrsta ári hjá Fiorentina.

„Hann er virkilega auðmjúkur, þegar þú ert að ræða við hann kemur ekki sú tilfinning að hann hafi verið hjá Manchester United í ellefu ár og unnið sér inn allan þennan pening og titlana,“ segir Albert.

„Hann er virkilega jarðbundinn og gerir gæfumuninn innan vallar, hann er án nokkurs vafa besti markvörður sem ég hef spilað með.“

„Það er heppni fyrir okkur að hafa hann í markinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Í gær

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Í gær

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa