fbpx
Mánudagur 24.mars 2025
433Sport

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 17:30

Sane / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal mun leita leiða til að styrkja sóknarleik sinn í sumar og er nú sagður vilja Leroy Sane.

Sane verður samningslaus en hann er 29 ára gamall.

Sane er ekki í stóru hlutverki hjá Bayern eftir að Vincent Kompany tók við stjórn liðsins.

Sane þekkir enska boltann vel eftir góða dvöl hjá Manchester City, hann gæti nú komið aftur til Englands.

Arsenal er þunnskipað í sóknarleiknum og þegar Bukayo Saka er ekki með er lítið að frétta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stjarnan óþekkjanleg í dag – Sjáðu ótrúlegan samanburð

Fyrrum stjarnan óþekkjanleg í dag – Sjáðu ótrúlegan samanburð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Dagur eftir tapið: ,,Fór frá okkur í báðum teigum vallarins“

Jón Dagur eftir tapið: ,,Fór frá okkur í báðum teigum vallarins“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Það er bara allt lélegt við þetta“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Það er bara allt lélegt við þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Motta rekinn frá Juventus – Tudor tekur við

Motta rekinn frá Juventus – Tudor tekur við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er í óþægilegri stöðu í London – Enginn í sambandi varðandi framhaldið

Er í óþægilegri stöðu í London – Enginn í sambandi varðandi framhaldið
433Sport
Í gær

Mögulegur eftirmaður Salah sagður fáanlegur í sumar

Mögulegur eftirmaður Salah sagður fáanlegur í sumar
433Sport
Í gær

Hefur koma Gylfa þessi áhrif?

Hefur koma Gylfa þessi áhrif?