fbpx
Mánudagur 24.mars 2025
433Sport

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 07:00

Valur er í undanúrslitum. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍR varð síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit Lengjubikars karla. Þetta varð ljóst í fyrrakvöld eftir jafntefli Þórs og FH, en Akureyringar gátu með sigri komist upp fyrir ÍR.

ÍR fylgir þar með Val, Fylki og KR í undanúrslit og mætir fyrstnefnda liðinu næstkomandi þriðjudagskvöld klukkan 19:15.

Fylkir og KR mætast þar með í hinum leiknum, en hann fer fram annað kvöld klukkan 19.

Undanúrslit Lengjubikarsins
Fylkir – KR (Wurth-völlurinn)
Valur – ÍR (N1-völlurinn)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stjarnan óþekkjanleg í dag – Sjáðu ótrúlegan samanburð

Fyrrum stjarnan óþekkjanleg í dag – Sjáðu ótrúlegan samanburð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lárus um Aron Einar: ,,Leave the game before the game leaves you“

Lárus um Aron Einar: ,,Leave the game before the game leaves you“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Það er bara allt lélegt við þetta“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Það er bara allt lélegt við þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland í C deildina eftir slaka frammistöðu gegn Kósovó

Ísland í C deildina eftir slaka frammistöðu gegn Kósovó
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er í óþægilegri stöðu í London – Enginn í sambandi varðandi framhaldið

Er í óþægilegri stöðu í London – Enginn í sambandi varðandi framhaldið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þónokkrar breytingar á byrjunarliði Íslands í kvöld – Hákon er ekki með

Þónokkrar breytingar á byrjunarliði Íslands í kvöld – Hákon er ekki með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Greinir frá sturlaðri upplifun: Fékk mjög óviðeigandi skilaboð frá heimsfrægum manni – ,,Ég var orðlaus“

Greinir frá sturlaðri upplifun: Fékk mjög óviðeigandi skilaboð frá heimsfrægum manni – ,,Ég var orðlaus“
433Sport
Í gær

Hefur koma Gylfa þessi áhrif?

Hefur koma Gylfa þessi áhrif?
433Sport
Í gær

Aldrei verið með gælunafn en er nú kallaður hesturinn

Aldrei verið með gælunafn en er nú kallaður hesturinn